spot_img
HomeFréttirTékkar og Rússar í undanúrslit - hvaða lið fylgja þeim?

Tékkar og Rússar í undanúrslit – hvaða lið fylgja þeim?

Í gær komst Tékkland og Rússland í undanúrlslit en þessi lögðu Króata og Letta að velli á EM í Póllandi.
Rússar unnu 83-72 og Tékkar unnu sinn leik 79-63.
 
Í dag klárast svo 8-liða úrslitin þegar hið funheita lið Svartfellinga mætir Tyrkjum annars vegar og Frakkar og Litháar mætast hins vegar.

Mynd: Elena Danilochkina og félagar í rússneska liðinu eru komnar í undanúrslitin.

Fréttir
- Auglýsing -