spot_img
HomeFréttirTékkar komnir áfram - 3 leikir eftir í dag

Tékkar komnir áfram – 3 leikir eftir í dag

Í dag lýkur 16-liða úrslitum á EuroBasket í Frakklandi. Tékkar voru rétt í þessu að vinna sterkan sigur á Króatíu og eru þar með komnir áfram en næst á dagskrá eru þrír leikir og að þeim loknum lýkur 16 liða úrslitum mótsins.

Næsti leikur er Serbía-Finnland kl. 12:30 að íslenskum tíma, svo mætast Ísrael og Ítalía kl. 16.30 og síðasti leikur dagsins er Litháen-Georgía kl. 19:00. 

Króatía-Tékkland – tölfræði

Liðin sem komin eru í 8-liða úrslit:

Tékkland
Frakkland
Lettland
Grikkland
Spánn

 

Fréttir
- Auglýsing -