spot_img
HomeFréttirTeitur: Erum miklu betri en KR í vissum bolta

Teitur: Erum miklu betri en KR í vissum bolta

 „Við höfðum trú á þessu“ – sagði Teitur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar, sæll og glaður vitaskuld eftir sterkan sigur í DHL Höllinni. Teitur og Stjarnan eru á lífi enda þeim hótað sumarfríi með tapi í kvöld. Hairston fór hamförum í liði Stjörnunnar og var Teitur að vonum hæstánægður með sinn mann. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir KR svo enn er um langan veg að fara ætli Stjörnumenn sér í úrslit tvö ár í röð.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -