spot_img
HomeFréttirTCU með góðan útisigur um helgina

TCU með góðan útisigur um helgina

 
Helenea Sverrisdóttir og félagar í TCU höfðu góðan útisigur á Colorado State skólanum um helgina í bandarísku háskóladeildinni í körfubolta.
Helena gerði 14 stig, tók 8 fráköst og stal 5 boltum í leiknum en hún lék í 31 mínútu og var líka með 4 stoðsendingar en þetta var annar sigur TCU í röð. Nú eru aðeins tveir leikir eftir hjá TCU í riðlakeppni Mountain West deildarinnar áður en kemur að úrslitum riðilsins, Mountain West Championship.
 
Fréttir
- Auglýsing -