spot_img
HomeFréttirTCU lá um helgina

TCU lá um helgina

11:55
{mosimage}

(Helena gerði öll sín stig af vítalínunni um helgina) 

Helena Sverrisdóttir og liðsfélagar hennar í bandaríska háskólaliðinu TCU máttu sætta sig við 50-60 ósigur gegn Utah skólanum á heimavelli aðfararnótt sunnudags.

 

Helena gerði 3 stig í leiknum á 24 mínútum en hún tók 5 fráköst. Öll hennar stig í leiknum komu af vítalínunni. Næsti leikur TCU fer fram þann 29. janúar þegar TCU mætir UNLV í Las Vegas.

Fréttir
- Auglýsing -