spot_img
HomeFréttirTCU burstaði UNLV

TCU burstaði UNLV

13:15
{mosimage}

(Helena Sverrisdóttir) 

Helena Sverrisdóttir gerði 15 stig, tók 6 fráköst og gaf 3 stoðsendingar á 25 mínútum í gær þegar lið hennar TCU valtaði yfir skólaliði UNLV í bandaríska háskólaboltanum. Lokatölur leiksins voru 87-57 TCU í vil sem voru greinilega fljótar að jafna sig eftir tapið gegn Utah skólanum þann 27. febrúar síðastliðinn.  

Helena var sem fyrr í byrjunarliði TCU og lék í stöðu bakvarðar. TCU er í 3. sæti Moutain West deildarinnar með 10 deildarsigra og 3 tapleiki. 

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -