spot_img
HomeFréttirTap í fyrsta leik hjá íslensku strákunum

Tap í fyrsta leik hjá íslensku strákunum

Íslensku strákarnir mættu Kína í dag í fyrsta leik sínum á fjögurra þjóða móti í Kína. Heimamenn voru mun sterkari allan leikinn og unnu 60-48.
Ísland mætir Svartfjallalandi í fyrramálið kl. 09.30 að íslenskum tíma.
 
Tölfræði Íslands:

Stig: Jakob 17, Pavel 12, Hlynur 9, Hörður 6, Logi 2, Haukur 2. Tölfræði: 12/31 tveggja stiga skotum. 4/22 þriggja stiga skotum. 12/18 víti. 26 fráköst.

Villur: Ragnar 4, Hörður 4, Haukur 3, Jakob 2, Logi 2, Pavel 2 og Hlynur 2.

Helsta tölfræði hjá Kína: 20/33 í tveggja stiga skotum. 2/12 í þriggja stiga skotum. 14/19 víti. 37 fráköst.
 

Mynd: Pavel Ermolinskij og Hlynur Bæringsson í leiknum í dag gegn Kína – mynd: KKÍ

Fréttir
- Auglýsing -