spot_img
HomeFréttirTap í átta liða úrslitum gegn sterkum Ísraelum

Tap í átta liða úrslitum gegn sterkum Ísraelum

Ísland laut í lægra haldi gegn gríðarlega sterku liði Ísrael í átta liða úrslitum A-deildar Evrópumóts U20 landsliða sem fram fer í Grikklandi þessa dagana. 

 

Eftir jafna byrjun þá steig Ísrael framúr um miðjan annan leikhluta en Ísrael fann leiðir í gegnum góðan varnarleik Íslands og fyrir vikið þurfti Ísland að hafa mikið fyrir öllum sínum aðgerðum. Lokastaðan 54-74. 

 

Mótinu er samt sem áður ekki lokið fyrir Ísland þar sem liði mun leika um sæti 5-8 á laugardag og sunnudag. Á laugardag mætir liðið annað hvort Serbíu eða Frakklandi en leikurin þeirra fer fram síðar í dag. 

 

Tölfræði leiksins

Fréttir
- Auglýsing -