spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaTap hjá Tryggva og Zaragoza

Tap hjá Tryggva og Zaragoza

Casademont Zaragoza, lið Tryggva Hlinasonar, tapaði fyrir Joventut Badalona í spænsku úrvalsdeildinni í dag, 84-78.

Tryggvi átti fínan leik og var með 8 stig og 7 fráköst á um 20 mínútum í leiknum.

Ante Tomic var stigahæstur hjá Joventut með 24 stig en hjá Zaragoza var Adam Waczynski stigahæstur með 20 stig.

Tölfræði leiksins

Fréttir
- Auglýsing -