spot_img
HomeFréttirTap gegn Tyrklandi

Tap gegn Tyrklandi

Ísland lék gegn Tyrklandi rétt í þessu í öðrum leik B-riðils evrópukeppni U20 landsliða í Grikklandi. Eftir jafna byrjun komst Tyrkland yfir í öðrum leikhluta og gáfu ekkert eftir í baráttunni  eftir það. 

 

Ísland komst aldrei á skrið í seinni hálfleik og tapaði 82-66 gegn gríðarlega sterku liði Tyrklands. Tryggvi Snær Hlinason og Snjólfur Stefánsson voru stigahæstir hjá Íslandi. 

 

Frekari umfjöllun, viðtöl og myndir koma síðar í dag. 

 

Tyrkland 82-66 Ísland

Fréttir
- Auglýsing -