spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild karlaTaka Stólarnir eða Valur forystu í úrslitaeinvíginu í kvöld?

Taka Stólarnir eða Valur forystu í úrslitaeinvíginu í kvöld?

Íslandsmeistarar Vals taka í kvöld á móti Tindastól í þriðja leik úrslitaeinvígis Subway deildar karla.

Fyrir leik kvöldsins hafa liðin skipt með sér sigrum, þar sem Tindastóll vann fyrsta leikinn í Origo Höllinni áður en Valur jafnaði metin í Síkinu í leik tvö.

Vinna þarf þrjá leiki til þess að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn.

Leikur dagsins

Úrslit – Subway deild karla

Valur Tindastóll – kl. 19:15

(Eivígið er jafnt 1-1)

Fréttir
- Auglýsing -