spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaSysturnar semja við Njarðvík

Systurnar semja við Njarðvík

Systurnar Anna og Lára Ásgeirsdætur hafa framlengt samninga sína við bikarmeistara Njarðvíkur fyrir komandi leiktíð í Bónus deild kvenna.

Báðar eru þær að upplagi úr Njarðvík og hafa verið burðarásar í liðinu á síðustu árum. Bæði Anna og Lára voru liðsmenn í Njarðvíkurliðinu sem varð Íslandsmeistari 2022 og bikarmeistari á síðustu leiktíð.

Fréttir
- Auglýsing -