spot_img
HomeFréttirSystir Isaiah Thomas lést í bílslysi í gær

Systir Isaiah Thomas lést í bílslysi í gær

 

Stóra frétt dagsins vestan hafs er af stjörnuleikmanni Boston Celtics, Isaiah Thomas, sem að missti systur sína, Chyna J. Thomas, í hræðilegu bílslysi í Washington í gær. Skelfilegar fréttir sem að munu mjög líklega hafa áhrif á leik kvöldsins. Enn ekki verið gefið út hvort að Thomas spili leikinn, en á slíkum stundum getur maður ýmindað sér að körfubolti verði ansi ómerkilegur í samanburði.

 

Thoms átt frábært tímabil fyrir Celtics til þessa. Skorað 29 stig, tekið 3 fráköst og gefið 6 stoðsendingar að meðaltali í leik. Uppskar í staðinn val í sinn fyrsta Stjörnuleik, sem og var hann aðal ástæða þess að lið hans náði að enda með besta árangur austurstrandarinnar.

 

Hérna er meira um leiki kvöldsins

 

Samkvæmt fréttatilkynningu Boston Celtics:

 

 

ESPN Sportscenter:

Fréttir
- Auglýsing -