spot_img
HomeFréttirSweet-Sixteen hefjast í kvöld

Sweet-Sixteen hefjast í kvöld

Í kvöld hefjast fyrstu leikirnir í 16-liða úrslitunum í NCAA háskólakörfuboltanum.
Á morgun fara svon seinni fjórir leikirnir fram og þá verður orðið ljóst hvaða lið skipa „Elite-Eight“ í ár. 
 
Leikir kvöldsins að íslenskum tíma:
 
Syracuse (1) – WISCONSIN (4) kl. 23.15
Cinncinati (6) – Ohio State (2) kl. 23. 45
 
Michigan State (1) – Louisville (4) kl. 23.45
Marquette (3) – Florida (7) kl. 02.15
 
Þess má geta að öll liðin sem voru nr. 1 í styrkleikaflokkuninni eru ennþá með (Kentucky, Syracuse, Michigan State og North Carolina) en hjá liðum nr. 2 í röðinni hafa tvö dottið út, Duke og Mizzouri, bæði í fyrstu umferðinni og skiljanlega mjög óvænt. Þau tvö sem ennþá eru með eru Ohio State og Kansas.
  
Fréttir
- Auglýsing -