Viðburður KKÍ og DHL var skemmtilegur í DHL höllinni í dag þegar þessir tveir aðildar gerðu með sér nýtt styrktar- og samstarfsfyrirkomulag. Illugi Gunnarsson Íþróttamálaráðherra var mættur til leiks í troðslukeppni þar sem andstæðingarnir voru Steindi Jr. og Hafþór Júlíus Björnsson, einnig betur þekkur sem Fjallið!
Illugi kom sá og sigraði en svona treður menntamálaráðherra:
Steindi Jr. reyndi eina öfluga en hún vildi ekki niður:
Mynd/ [email protected] – Illugi og Hafþór gera sig klára fyrir troðslukeppnina í DHL Höllinni.

Það er einhver Dee Brown fílingur í þessu hjá Steinda Jr.

Hafþór mætti með nokkrar „alvöru“