Pétur Rúnar Birgisson var hetja U18 ára karlaliðsins í gærkvöldi þegar hann skoraði sigurstig Íslands gegn Eistlandi í fyrsta leik liðanna á Norðurlandamótinu. Því miður fylgir ekki hljóð þessari upptöku frá mótshaldaranum í Svíþjóð en trúið okkur það urðu læti í salnum:
Mynd/ [email protected]