spot_img
HomeFréttirSvipmyndir úr leik Breiðabliks og ÍBV

Svipmyndir úr leik Breiðabliks og ÍBV

Breiðabliksmenn tóku á móti ÍBV mönnum í Subwaybikarnum í dag og unnu nokkuð örugglega 102-58. Sæmundur Oddsson var stigahæstur Blika með 27 stig en næstur honum kom Arnar Pétursson með 15. Stigahæstur Eyjamanna var Kristján Tómasson með 24 stig en Baldvin Johnsen skoraði 19. Tomasz Kolodziejski var með myndavélina í Smáranum og afraksturinn má líta hér.
 
Fréttir
- Auglýsing -