Snæfell tók á á móti Breiðablik í Stykkishólmi í gærkvöldi í Iceland Express deild karla. Heimamenn höfðu stóran sigur á gestum sínum þar sem þeir Sigurður Þorvaldsson og Hlynur Bæringsson voru fyrirferðamestir í liði Snæfells.
Þorsteinn Eyþórsson mætti vopnaður myndavél í Fjárhúsið í gær og smellti af góðum myndum sem nálgast má hér.



