spot_img
HomeFréttirSvipmyndir: KFÍ vann að Ásvöllum

Svipmyndir: KFÍ vann að Ásvöllum

 
Haukar og KFÍ mættust í gærkvöldi í toppslag 1. deildar karla að Ásvöllum og náðu Vestfirðingar fjögurra stiga forystu í deildinni með 81-87 sigri á gestgjöfum sínum. Cragi Schoen var í miklu stuði í gær fyrir KFÍ með 35 stig og 6 stoðsendingar.
 
Landon Quick var stigahæstur í liði Hauka með 23 stig og 5 stoðsendingar. Tomasz Kolodziejski var í Hafnarfirði í gær og er hægt að nálgast myndasafn eftir hann með því að smella hér.
Fréttir
- Auglýsing -