spot_img
HomeFréttirSvipmyndir: Keflavíkurkonur áfram

Svipmyndir: Keflavíkurkonur áfram

 
Keflvíkingar tryggðu sig fyrstir liði inn í 8-liða úrslit Subwaybikarkeppninnar í kvennaflokki í dag með 70-61 sigri á Grindavík í Toyota-Höllinni í Reykjanesbæ. Kristi Smith var stigahæst í liði Keflavíkur með 20 stig og 7 fráköst.
Michele DeVault var stigahæst í liði Grindavíkur með 16 stig og 6 fráköst. Hilmar Bragi Bárðarson frá Víkurfréttum leit við í Toyota-Höllinni í dag og smellti af fjölda mynda frá viðureigninni sem nálgast má í myndasafni.
Fréttir
- Auglýsing -