spot_img
HomeFréttirSvipmyndir frá Afreksbúðum KKÍ í Ásgarði

Svipmyndir frá Afreksbúðum KKÍ í Ásgarði

 
Afreksbúðir KKÍ fóru fram um helgina í Ásgarði í Garðabæ. Búðirnar voru fyrir körfuknattleiksiðkendur fædda árið 1996.
Er þetta annað sumarið í röð sem þetta verkefni verkefni er í gangi en það er hugsað til að brúa bilið milli úrvalsbúða og yngri landsliða Íslands.
 
Æft var nú um helgina 14. og 15. ágúst og svo verð aðrar búðir aftur 28. og 29. ágúst. Þegar Karfan.is leit inn á æfingarnar voru strákarnir að störfum undir stjórn þeirra Snorra Arnar Arnaldssonar, Hjalta Vilhjálmssonar og Davíðs Ásgrímssonar.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -