spot_img
HomeFréttirSvipmyndir: Burst hjá Þór í Höllinni

Svipmyndir: Burst hjá Þór í Höllinni

 
Ekkert lið í 1. deild karla hefur skorað fleiri stig í einum leik þetta tímabilið en Þór Þorlákshöfn gerði í gær í stórsigri gegn Ármanni í Laugardalshöll. Lokatölur voru 78-127 Þórsurum í vil þar sem Richard Field fór á kostum með 42 stig og 17 fráköst.
Tomasz Kolodziejski kom við í Laugardalshöll í gærkvöldi og tók fjöldan allan af myndum sem nálgast má hér.
Fréttir
- Auglýsing -