spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild karla"Svipað skemmtilegt og þetta var erfitt"

“Svipað skemmtilegt og þetta var erfitt”

Tindastóll tryggði sér rétt í þessu Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla með sigri gegn Val í oddaleik, 81-82. Tindastóll er því Íslandsmeistari í fyrsta skipti, en fyrir nákvæmlega ári síðan vann Valur þá í oddaleik um titilinn 2022.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Sigtrygg Arnar Björnsson leikmann Tindastóls eftir leik í Origo Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -