spot_img
HomeFréttirSverrir: Þurfum að vera tilbúin að bregðast við öllu

Sverrir: Þurfum að vera tilbúin að bregðast við öllu

Sverrir Þór Sverrisson hefur séð Grindavíkurlið sitt í kvennaflokki gefa af sér ansi fjölbreytt framlag þetta tímabilið. Ber að skilja sem svo að Grindvíkingar hafi eiginlega sýnt allt litrófið, sínar bestu og verstu hliðar. Sverrir sagði það sitt verkefni að stilla ganginn í liðinu fyrir helgina þegar Grindavík mætir Keflavík í Poweradebikarúrslitunum í Laugardalshöll.
 
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -