spot_img
HomeFréttirSverrir Þór: Við viljum meira

Sverrir Þór: Við viljum meira

Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur var sáttur með frammistöðu síns lið í sigrinum á Skallagrím í kvöld. Sigurinn þýddi að Keflavík er komið í úrslitaeinvígi Dominos deildar kvenna.

 

Viðtal við Sverrir Þór eftir sigurinn má finna hér að neðan:

 

Fréttir
- Auglýsing -