spot_img
HomeFréttirSverrir Þór: Verðum að mæta með allt okkar besta á fimmtudaginn

Sverrir Þór: Verðum að mæta með allt okkar besta á fimmtudaginn

Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur var ekki ánægður með varnarleik liðsins í tapinu gegn Skallagrím í leik fjögur í undanúrslitaeinvígi liðanna í Dominos deild kvenna. 

 

Viðtal við Sverri má finna hér að neðan:

 

 

Viðtal / Snæþór Bjarki Jónsson

Fréttir
- Auglýsing -