spot_img
HomeFréttirSverrir Þór er ekki búinn að gera það upp við sig hvort...

Sverrir Þór er ekki búinn að gera það upp við sig hvort hann þjálfi áfram “Mjög stoltur af baráttunni í liðinu”

Einn leikur fór fram í átta liða úrslitum Subway deildar karla í kvöld. Þór lagði heimamenn í Grindavík í fjórða leik liðanna og vann því einvígið 3-1. Ljóst er því að Íslandsmeistarar Þórs munu mæta Val í undanúrslitum.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Sverrir Þór Sverrisson þjálfara Grindavíkur eftir leik í HS Orku Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -