spot_img
HomeBikarkeppniSverrir Þór eftir að Keflavík tryggði sig í úrslit VÍS bikarkeppninnar "Við...

Sverrir Þór eftir að Keflavík tryggði sig í úrslit VÍS bikarkeppninnar “Við erum spennt, þetta var eitt af markmiðunum”

Keflavík lagði Njarðvík í kvöld í fyrri undanúrslitaleik VÍS bikarkeppni kvenna. Keflavík mun því leika til úrslita nú á laugardag gegn siguvegara hinnar undanúrslitaviðureignarinnar, Grindavík eða Þór Akureyri.

Hérna er meira um leikinn

Víkurfréttir spjölluðu við Sverrir Þór Sverrisson þjálfara Keflavíkur eftir leik í Laugardalshöllinni.

Viðtal upphaflega birt á vef Víkurfrétta

Fréttir
- Auglýsing -