spot_img
HomeFréttirSverrir: Spiluðum á fullu allan tímann

Sverrir: Spiluðum á fullu allan tímann

„Við vorum að spila hörku vörn og hittum vel, þetta var allt annað en síðasti leikur,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Grindvíkinga eftir sigurinn gegn Njarðvík í Ljónagryfjunni í kvöld. Staðan í einvíginu er jöfn, 1-1, og mætast liðin aftur og í sínum þriðja leik á föstudag.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -