spot_img
HomeFréttirSverrir Berg eftir að samningar voru undirritaðir "Ætlum að bretta upp ermar...

Sverrir Berg eftir að samningar voru undirritaðir “Ætlum að bretta upp ermar og reyna að gera þetta vel í vetur”

Subway var í hádeginu í dag kynntur sem nýr samstarfsaðili KKÍ og munu efstu deildir á Íslandi því bera nafn þeirra, Subway deild karla og Subway deild kvenna.

Subway mun því taka við af Dominos sem verið hefur með deildirnar síðasta áratuginn.

Karfan spjallaði við Sverri Berg Steinarsson framkvæmdarstjóra Subway og spurði hann út í tilurð samstarfsins og hvernig hann sæi framhaldið.

Fréttir
- Auglýsing -