spot_img
HomeFréttirSvavar og Jóhanna íþróttamenn Hveragerðis

Svavar og Jóhanna íþróttamenn Hveragerðis

14:31

{mosimage}

Þann 27. desember sl. voru krýndir íþróttamenn Hveragerðis. Heiðrað var sérstaklega það íþróttafólk úr Hveragerði sem þótti hafa staðið sig vel á árinu 2007 í íþrótt sinni.  Það voru þau Svavar Páll Pálsson og Jóhanna Sveinsdóttir sem voru kjörin íþróttamenn Hveragerðis 2007.

Samkoman fór fram í Listasafni Árnesinga og má lesa nánar um hana á heimasiðu Hveragerðisbæjar.

[email protected]

Mynd: www.hveragerdi.is

Fréttir
- Auglýsing -