spot_img
HomeFréttirSvavar Atli eftir leik í Origo Höllinni "Vorum bara litlir"

Svavar Atli eftir leik í Origo Höllinni “Vorum bara litlir”

Valur lagði Tindastól í kvöld í þriðja leik úrslitaeinvígis liðanna í Subway deild karla, 84-79. Valsmenn því komnir með yfirhöndina í einvíginu 2-1 og þurfa aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Svavar Atla Birgisson aðstoðarþjálfara Tindastóls eftir leik í Origo Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -