spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaSvanirnir úr leik eftir þriggja stiga tap

Svanirnir úr leik eftir þriggja stiga tap

Orri Gunnarsson og svanirnir frá Gmunden eru úr leik í átta liða úrslitum úrslitakeppninni austurrísku úrvalsdeildarinnar, 61-58.

Orri hafði hægt um sig í stigaskorun í þessum lokaleik, tók aðeins þrjú skot sem geiguðu, en hann skilaði tveimur fráköstum á tæpum 26 mínútum spiluðum.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -