Íslenska karlalandsliðið hélt í morgun áleiðis til Finnlands þar sem liðið dvelur næstu daga við lokakeppni EuroBasket 2017. Það var almennilegur bragur á okkar fólki í Leifsstöð í morgun og mótttökurnar glæsilegar þegar landsliðið mætti í hús. Hér að neðan er stutt myndskeið þar sem svægi er í góðu lagi hjá landsliðinu.
Mynd/ [email protected] – Kristófer Acox var sprækur í morgunsárið.