Ekki missa af tækifærinu til að bæta þig í körfubolta í sumar. Það er á undirbúningstímabilinu þar sem stærstu framfarirnar eiga sér stað – og þú vilt ekki sóa því.
Taktu þátt í krefjandi og skemmtilegur umhverfi þar sem þú munt fá að spreyta þig í allskonar tækni æfingum og læra eitthvað nýtt með Jamil þjálfara og honum til aðstoðar verður Chris Caird.
Dagsetningar:
20. júní kl: 17:00-20:00
21. júní 12:00-15:00
Aðeins 30 pláss í boði
Aldur: 11–18 ára
Strákar & Stelpur
Verð: 15.000 kr
Ef þú hefur spurningar eða athugasemdir:
Hafðu samband: [email protected]

