spot_img
HomeFréttirStyttist í Shouse

Styttist í Shouse

Karfan.is ræddi við Justin Shouse áðan skömmu fyrir leik Grindavíkur og Stjörnunnar sem nú stendur yfir í Domino´s-deild karla. Justin sem hefur verið fjarverandi vegna höfuðmeiðsla segist þó óðar vera að komast á rétta braut.

Shouse getur ekki svarað því beint nákvæmlega hann kemur til baka inn í lið Stjörnunnar og sagði það hrikalega erfitt að vera ekki úti á velli að aðstoða liðið í toppbaráttunni. Sjá allt viðtalið við Shouse hér að neðan.
 

Fréttir
- Auglýsing -