spot_img
HomeFréttirStyttist í komu Lee Taft - Opið fyrir skráningu

Styttist í komu Lee Taft – Opið fyrir skráningu

 
 
Styrktarþjálfun.is og KKÍ kynna frábært tveggja daga námskeið með Lee Taft á Íslandi 21.-22. maí 2011 í Grindavík.
Meðal efnis:
1. Upphitun fyrir æfingar
2. Hvernig þú kemur þér í rétta varnarstöðu
3. Hvernig þú bætir sóknar og varnar eiginleika með því að þjálfa hröðun og bremsun
4. Kerfisbundin hoppþjálfun
5. Styrktaræfingar framkvæmdar á körfuboltavellinum
6. Hvernig á að nota það sem þú lærir á æfingum þegar þú hefur takmarkaðan tíma
7. Hvernig þú notar körfuboltaæfingar til þess að bæta hraða og viðbragð
 
Tveir valkostir:
1) Almennt verð er 29.900 kr.
2) Verð á námskeiðið bónuspakki er 44.900 kr.
 
Fréttir
- Auglýsing -