spot_img
HomeFréttirStyttist í fyrsta leik hjá U-20 ára liðinu

Styttist í fyrsta leik hjá U-20 ára liðinu

 
U-20 ára landslið karla heldur utan í fyrramálið en framundan er B-deild í Evrópukeppni U-20 ára landsliða. Fyrsti leikur liðsins verður gegn heimamönnum fimmtudaginn 14. júlí og hefst leikurinn klukkan 21:15 að staðartíma sem er 19:15 að íslenskum tíma.
Leikir Íslands í riðlinum:
 
Fimmtudagur 14. júlí Ísland – Bosnía 21:15
Föstudagur 15. júlí Ísland – Ísrael 17:30
Sunnudagur 17. júlí Ísland – Belgía 14:00
Mánudagur 18. júlí Ísland – Hv.Rússland 20:00
 
Eftir riðlakeppnina kemur í ljós hvaða leið við förum og hverjir verða næstu andstæðingar okkar. Allir tímar eru að staðartíma en tveggja tíma munur er á Íslandi og Bosníu. Hægt verður að fylgjast með mótinu og leikjum íslenska liðsins hér.
 
Mynd/ Mikið mun mæða á Hauki Helg Pálssyni í keppninni.
 
Fréttir
- Auglýsing -