spot_img
HomeFréttirStyrmir um hvort hann hafi fundið fyrir pressunni í leik kvöldsins "Nei,...

Styrmir um hvort hann hafi fundið fyrir pressunni í leik kvöldsins “Nei, í rauninni ekki”

Þór vann Stjörnuna í kvöld í MGH í öðrum leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Dominos deild karla, 90-94. Fyrsta leik seríunnar vann Stjarnan með 9 stigum í Þorlákshöfn síðasta mánudag 90-99, en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst í úrslitaeinvígið.

Hérna er tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við Styrmir Snær Þrastarson, leikmann Þórs, eftir leik í MGH. Styrmir átti enn einn stórleikinn fyrir sína menn í kvöld, skilaði 20 stigum og 11 fráköstum á 30 mínútum spiluðum.

Fréttir
- Auglýsing -