spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaStyrmir Snær og Mons töpuðu í framlengingu

Styrmir Snær og Mons töpuðu í framlengingu

Styrmir Snær Þrastarson og Belfius Mons máttu þola tap í framlengdum leik gegn Mechelen í BNXT silver deildinni í Hollandi/Belgíu í kvöld, 99-95.

Styrmir Snær lék 25 mínútur í leiknum og skilaði á þeim 9 stigum, 7 fráköstum og 3 stoðsendingum.

Eftir leikinn er Mons í 7. sæti deildarinnar með einn sigur og eitt tap, en stutt er síðan deildinni var skipt upp í efri og neðri hluta.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -