spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaStyrmir Snær og Mons lögðu Okapi Aalst með minnsta mun mögulegum

Styrmir Snær og Mons lögðu Okapi Aalst með minnsta mun mögulegum

Styrmir Snær Þrastarson og Belfius Mons lögðu Okapi Aalst með minnsta mun mögulegum í kvöld í BNXT deildinni í Hollandi/Belgíu, 74-75.

Á 21 mínútu spilaðri í leiknum skilaði Styrmir Snær 9 stigum, 2 fráköstum og stoðsendingu.

Eftir að hafa byrjað tímabilið frekar illa hafa Mons nú náð í nokkra sigra á síðustu vikum og eru sem stendur í 9. sæti belgíska hluta deildarinnar með þrjá sigra og ellefu töp.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -