spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaStyrmir Snær og Belfius Mons lutu í lægra haldi

Styrmir Snær og Belfius Mons lutu í lægra haldi

Styrmir Snær Þrastarson og Belfius Mons máttu þola tap í kvöld gegn Brussels í BNXT deildinni í Hollandi/Belgíu, 76-88.

Styrmir Snær lék 21 mínútu í leiknum og var með fjögur stig, tvö fráköst og stolinn bolta.

Eftir leikinn eru Mons í 10. sæti belgíska hluta deildarinnar með fimm sigra og fimmtán töp það sem af er tímabili.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -