spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaStyrmir Snær og Belfius Mons lögðu Limburg

Styrmir Snær og Belfius Mons lögðu Limburg

Styrmir Snær Þrastarson og Belfius Mons lögðu Limburg United í kvöld í BNXT deildinni í Hollandi/Belgíu, 79-91.

Á 31 mínútu spilaðri í leiknum skilaði Styrmir Snær 11 stigum og 6 fráköstum.

Eftir afleita byrjun á tímabilinu viðast Mons vera ná vopnum sínum í síðustu umferðum, en þeir sitja nú í 9. sæti belgíska hluta deildarinnar með fimm sigra og níu töp það sem af er tímabili.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -