spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaStyrmir Snær með 14 stig gegn Leeuwarden

Styrmir Snær með 14 stig gegn Leeuwarden

Styrmir Snær Þrastarson og Belfius Mons lögðu Leeuwarden í BNXT deildinni í Hollandi/Belgíu í kvöld, 89-80.

Á 27 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Styrmir Snær 14 stigum, frákasti, 3 stoðsendingum og vörðu skoti.

Mons voru í neðri hlutanum eftir að deildinni var skipt upp nú í mars og hefur þeim gengið afar vel síðan, eru sem stendur í 2.-3. sæti Silver deildarinnar með sjö sigra og aðeins eitt tap líkt og Leuven Bears.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -