spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaStyrmir Snær með 12 stig gegn Antwerp

Styrmir Snær með 12 stig gegn Antwerp

Styrmir Snær Þrastarson og Belfius Mons máttu þola nokkuð stórt tap fyrir Antwerp Giants í BNXT deildinni í Hollandi/Belgíu, 50-86.

Á 21 mínútu spilaðri í leiknum skilaði Styrmir Snær 12 stigum, 3 fráköstum, stoðsendingu og stolnum bolta.

Það hefur gengið nokkuð brösulega hjá Mons á þessum fyrri hluta tímabilsins, en þeir eru sem stendur í 10. sæti belgíska hluta deildarinnar með aðeins einn sigur eftir fyrstu tólf umferðirnar.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -