spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaStyrmir Snær atkvæðamikill gegn Spirou

Styrmir Snær atkvæðamikill gegn Spirou

Styrmir Snær Þrastarson og Belfius Mons máttu þola sex stiga tap gegn Spirou í BNXT deildinni í Hollandi/Belgíu, 84-90.

Á 28 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Styrmir Snær 12 stigum, 5 fráköstum og stolnum bolta.

Mons eru eftir leikinn í 9. sæti belgíska hluta deildarinnar með fimm sigra og fjórtán töp það sem af er tímabili.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -