spot_img
HomeFréttirStyrmir Snær: Ætlum alla leið

Styrmir Snær: Ætlum alla leið

Njarðvík lagði Þór í kvöld í lokaumferð Dominos deildar karla, 88-73. Þórsarar enduðu í 2. sæti deildarinnar og mæta Þór Akureyri komandi helgi í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar á meðan að Njarðvík endaði í 9. sætinu og missa af úrslitakeppni.

Hérna er tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við Styrmi Snæ Þrastarson leikmann Þórs Þ eftir leik í Njarðtaksgryfjunni.

Fréttir
- Auglýsing -