spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaStyrmir og Mons lögðu Mechelen - Fyrsti sigur liðsins í 48 daga

Styrmir og Mons lögðu Mechelen – Fyrsti sigur liðsins í 48 daga

Styrmir Snær Þrastarson og Belfius Mons lögðu Mechelen í kvöld í BNXT deildinni í Hollandi/Belgíu, 91-80.

Á 21 mínútu spilaðri í leiknum skilaði Styrmir tveimur stigum, fjórum fráköstum, þremur stoðsendingum og stolnum bolta.

Mons hafði ekki unnið leik síðan 4. nóvember, en eftir leik kvöldsins eru þeir í 10. sæti belgíska hluta deildarinnar með tvo sigra og ellefu töp það sem af er tímabili.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -