spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaStyrmir atkvæðamikill í framlengdum sigurleik

Styrmir atkvæðamikill í framlengdum sigurleik

Styrmir Snær Þrastarson og Belfius Mons lögðu Leeuwarden framlengdum leik í BNXT deildinni í Hollandi/Belgíu í kvöld, 92-106.

Á tæpum 42 mínútum spiluðum skilaði Styrmir Snær 10 stigum, 14 fráköstum, stoðsendingu og stolnum bolta.

Leikurinn var sá fyrsti sem liðið lék eftir skiptingu deildarinnar í gull og silfurdeild, en Mons eru í silfurdeildinni.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -