spot_img
HomeFréttir"Stundum ekkert gott að vinna þrjú núll og fara í einhverja pásu"

“Stundum ekkert gott að vinna þrjú núll og fara í einhverja pásu”

Grindavík lagði Tindastól í kvöld í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum Subway deildar karla, 91-89. Sigurinn var sá þriðji hjá Grindavík í einvíginu og eru þeir því komnir áfram í undanúrslitin, 3-0.

Hérna er meira um leikinn

Víkurfréttir ræddu við Ólaf Ólafsson leikmann Grindavíkur eftir leik í Smáranum.

Viðtöl birt upphaflega á vef Víkurfrétta.

Fréttir
- Auglýsing -